Ákall um grið.

 

Var sent vinstri mönnum í dag.

Frá Landsspítalanum, þar sem lokun blasir við vegna uppsagna hjúkrunarfræðinga.

 
"Við hjúkrunardeildastjórar á bráðalyflækningadeildum Landspítalans við Hringbraut viljum skora á velferðar- og fjármálaráðherra að bregðast sem fyrst við uppsögnum hjúkrunarfræðinga með viðunandi hætti. Hver dagur sem líður skiptir sköpum. Landspítalinn er háskólasjúkrahús og sjúkrahús allra landsmanna, þar er veitt flókin, dýr og sérhæf meðferð. "

 

Mörgum vinstrimönnum finnst þetta ákall frekja, þeir vísa í aðhald frjálshyggjunnar á árunum fyrir Hrun, bæta svo við að það sé ekki til peningur.

Samt hefur ríkisstjórn vinstri manna og velferðar greitt fjármagninu um 300 milljarða í óþarfa vexti frá 2008.  Vegna velferðar vogunarsjóðanna.

 

Núna er lygin um velferð það eina sem eftir stendur.

Landsspítalinn er að deyja vegna niðurskurðar og sparnaðar.

 

Viljum við það??

Ef ekki, þá skulum við hlusta á ákall hjúkrunarfræðinga, og skilja að þeirra barátta er okkar barátta.

Við þurfum þá, og þeir þurfa stuðning okkar.

 

Skiljum það áður en það er of seint.

Þá er of seint iðrast.

Kveðja að austan.

 


mbl.is Skoða ýmsa möguleika í kjaradeilunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: N1 blogg

Eigum við bara ekki að treysta því að besti vinur þinn, Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, bjargi málunum fyrir þig Ómar minn?

ps. 28. janúar-lygin þín nálgast!

N1 blogg, 23.1.2013 kl. 17:06

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Eigum við ekki frekar að treysta á þína vini Hilmar, þeir eiga nóg af peningum eins og þú veist.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 23.1.2013 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 956
  • Sl. sólarhring: 974
  • Sl. viku: 2017
  • Frá upphafi: 1322780

Annað

  • Innlit í dag: 823
  • Innlit sl. viku: 1702
  • Gestir í dag: 725
  • IP-tölur í dag: 717

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband