Æ, hættið þessum skrípaleik.

 

Útburðarstjórn Íslands, sem situr hér í umboði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hún mun ekki lögsækja einn eða neinn, nema þá hugsanlega krabbameinssjúklinga, þorið er ekki meira en það.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, húsbóndi Útburðarstjórnarinnar, hann leyfir ekki lögsóknir á hendur auðmönnum, hvorki núverandi, fyrrverandi, börnum þeirra, mökum eða hundum.  

Þetta er ekki flókið, og er ekki frétt þó Steingrímur reynir að setja þessi augljósu sannindi í einhvern lagabúning.

En hann má bera út fólk án þess að rökstyðja það frekar.

Kveðja að austan.


mbl.is Skoða áfram skaðabótamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

ég held þeir séu aðeins að búa til nefndir til að fá hærri laun. það þarf ekkert 1 ár í nefnd til að sjá að það er búið að hjálpa bönkunum , sem ollu hruninu, að halda sömu stöðu og þeir höfðu áður, þá að mergsjúga almenning á íslandi. 

GunniS, 3.10.2010 kl. 14:32

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Kjarni málsins GunniS, flestar ráðstafanir Útburðarstjórnarinnar felast í því að útvega flokkshestum vellaunaða bitlinga við að kanna vandann, og leggja síðan til að ekkert sé hægt að gera.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 3.10.2010 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 79
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 1073
  • Frá upphafi: 1321625

Annað

  • Innlit í dag: 51
  • Innlit sl. viku: 884
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband