Eru Íslendingar ekki villimenn???

 

Jæja, nú segir þú ekki satt Friðrik.

 

Hvernig útskýrir þú að þegar þúsund störf hurfu á Suðurnesjum við brotthvarf varnarliðsins, að þá er eina svar ríkisstjórnar Íslands að láta bera út það fólk sem missti vinnu sína og getur ekki staðið skil á Hrunskuldum auðmanna.

Samkvæmt lógíkinni að það er miklu einfaldara að aðlaga íbúafjölda að störfum í stað þess að alaga störf að íbúafjölda.

Er þetta ekki villimennska frjálshyggjunnar í hnotskurn og lýstu ekki 42% Íslendinga yfir stuðningi við þá flokka sem berjast fyrir henni, og nýtur ekki foringi villimennskunnar mest traust allra stjórnmálamanna meðal íslensk almennings.

Og hvað kallar þú þá gjörð að taka einn krabbameinssjúkling, og hengja hann fyrir ránsskap auðmanna???  Hvaða siðferði lýsir slík aðför ef ekki villimennsku???

Það er vissulega þarft verk að halda uppi vörnum fyrir þjóðina í makríldeilunni en við þá vörn á ekki að ljúga að öðrum þjóðum.

Hver siðaður maður sér að á Íslandi fer ekki fólk með völd.

Ekkert fólk níðist svona á eigin þegnum.

Slíkt er villimannaháttur.

Kveðja að austan.


mbl.is „Íslendingar eru ekki þorparar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Farðu þá að GERA eitthvað í málinu...þýðir ekkert að sitja og tala og tala og blogga og blogga. Ef þú ert óánægður með liðið, mundu þá að þau eru í vinnu hjá ÞÉR og ÞÚ borgar þeim laun og ert þeirra vinnuveitandi.....ekki öfugt. Verk tala hærra en orð.

X (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 03:02

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Hvað ert þú að gera hér herra X.

Ertu með götutengingu?????

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 06:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 533
  • Sl. viku: 722
  • Frá upphafi: 1320569

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 631
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband