Það fjarar undan forseta ASÍ

 

Grasrótin er farin að rumska og hún hefur eignast öflugan talsmann í Ragnari Ingólfssyni, formanni VR.

Fyrir var Vilhjálmur Birgisson Akranesi, löngum talinn síðasti geirfuglinn, en á daginn kom að stofn verklýðsforingja var ekki útdauður.

 

Og grasrótin krefst réttlætis, launa réttlætis, þess réttlætis að geta eignast eigið húsnæði en ekki vera á vergangi leigubraskara, þess réttlætis að þjóðfélagið sé líka fyrir vinnandi fólk.

Og ef Gylfi forseti skynjar ekki sinn tíma, þá er það hann sem endar eins og geirfuglinn, á safni.

 

Þess vegna dugar útspil ríkisstjórnarinnar ekki.

Gylfi þarf meira og hann er í engri stöðu til að semja.

 

Hann þarf.

Og ef hann fær ekki.

 

Þá verður enginn Gylfi á næsta ári til að semja við.

Kveðja að austan.


mbl.is Dugar útspil ríkisstjórnarinnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á tímum þar sem forhert sjálfskammtandi og ábyrgðarlaus sjálftaka ríkisforstjóra, þingmanna, ráðherra og helstu embættismanna stjórnsýslunnar, skal engan undra að upp úr sjóði ... og kominn þá tími til.

Símon Jónsson frá Koti (IP-tala skráð) 28.2.2018 kl. 09:35

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Og það sauð uppúr.

En Gylfi kaus að fljóta ofaná.

Það eru spennandi tímar framundan.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 28.2.2018 kl. 16:39

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Eða ekki.

Kemur í ljós.

Kveðja að asutan.

Ómar Geirsson, 28.2.2018 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 455
  • Frá upphafi: 1412817

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 394
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband