Það sem Árni sagði ekki.

 

Og útskýrir af hverju Samfylkingin er deyjandi flokkur.

Eru töfraorðin: RannsóknUppgjörÁbyrgð.

 

Hann þorði ekki að ganga á hólm við aflandseigednur.

Hann þorði ekki að ganga gegn gjafstefnu ríkisstjórnar og seðlabanka sem kennd er við afnám gjaldeyrishafta.

Hann þorði ekki að spyrja; Hver á Ísland.

 

Heldur ætlar Árni Páll að vera áfram samdauna samtryggingunni.

Eins og hann hafi ekki heyrt glymjandann úr samfélaginu sem krefst Rannsóknar, Upplýsinga, Uppgjörs.

Heldur að þetta reddist allt enn einar kosningarnar.

 

Sem er rangt.

Og þeir sem ekki það skilja, munu enda á öskuhaugum tímans.

 

En að boða blaðamannafund um ekki neitt, er afrek.

Og það má allavega meta við Árna Pál.

Honum er ekki alls varnað.

Kveðja að austan.

 


mbl.is Vill ganga á hólm við gamla pólitík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 518
  • Sl. sólarhring: 623
  • Sl. viku: 4598
  • Frá upphafi: 1326049

Annað

  • Innlit í dag: 453
  • Innlit sl. viku: 4050
  • Gestir í dag: 428
  • IP-tölur í dag: 408

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband