Kosningamál eru ekki afgreidd í fljótheitum.

 

Þau eru látin velkjast í þinginu því engin alvara er með að fá niðurstöðu í málíð, það er umræðan og sundrungin sem hún vekur sem er tilgangur kvótafrumvarpsins.

Ríkisstjórnin er með allt niðrum sig svo jafnvel ber bossi virkar ekki pínlegur miðað við ímynd hennar.

Hún hefur stutt fjármagnseigendur, hún hefur framkvæmt draum frjálshyggjunnar um algjört yfirráð vogunarsjóða yfir bankakerfi landsins, hún hefur níðst á fátækum, hún er vond ríkisstjórn.

 

En innan hennar eru snillingar áróðursins.

Þeir sjá sem er að fyrst ekkert er hægt að státa sig af, þá er um að gera að útbúa eitt stykki Falklandseyjastríð.

Og það stríð á að vera við sægreifa og meint tengsl þeirra við Sjálfstæðisflokksins.

Stríðið um auðlindir landsins, stríðið við Davíð, stríðið við allt sem sameinaði bölv vinstrimanna fyrir nokkrum árum síðan.

Stríð sem gefur stuðningsmönnum vinstri flokkanna eitthvað til að fylkja sér um.

 

Þetta er tilgangur kvótafrumvarpsins.

Eini tilgangur kvótafrumvarpsins.

Kveðja að austan.


mbl.is Ekki afgreitt fyrir jól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 4191
  • Frá upphafi: 1338890

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 3753
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband