Steingrímur skammast sín ekki fyrir kostnaðinn.

 

Hann óttast aðeins sannleikann.

Að hinar ríflegu mútur til áróðursnefndar hans verði afhjúpaðar.

Og það hafi neikvæð áhrif á hagsmuni breta í þjóðaratkvæðinu þann níunda.

Þess vegna settu þeir þessa leikfléttu á svið, þeir félagar, hann og Björn Valur.

Og þeir hafa mikla æfingu í að láta sakleysið drjúpa af sér.

Þeir þekkja ekkert lágmark ef tilgangurinn er að halda í völd sín.

 

Umbeðnar upplýsingar eru sjálfsagt mál, þarf aðeins eina fréttatilkynningu til.  Til dæmis hefðu þær getað komið neðanmáls í þeirri sem kom í gær frá fjármálaráðuneytinu.

Spurningin snýst aðeins um vilja þess sem hefur mikið að fela.

Kveðja að austan.


mbl.is Engin svör um kostnað fyrr en eftir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 5328
  • Frá upphafi: 1338786

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 4697
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband