Er Ögmundur að biðja sér vægðar??

 

Hann studdi fjárkúgun erlends valds.

Hann samþykkti að borga hana með bros á vör og hann var í ríkisstjórn sem barðist gegn því fólki sem hélt upp vörnum fyrir íslenskan almenning.

Hraklegustu smánarsamningar vestrænna sögu, Versalasamningurinn þar sem ábyrgðinni á fyrri heimsstyrjöld var varpað á þýskan almenning, var aðeins brot af þeim samningi sem Ögmundur og félagar samþykktu í lok sumars 2009.

Á bara að láta það gott liggja, að hafa selt þjóð sína??

 

Svarið er Nei, ráðamenn þurfa að axla sína ábyrgð.

Glæpir borga sig ekki.

Kveðja að austan.


mbl.is Umræða um Icesave verði yfirveguð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr, heyr!

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 10:59

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála nú er ég að fara suður og fer ekki þaðan fyrr en allir landráðamennirnir sem á Alþingi sitja komi sér út og láti aldrei sjá sig þar aftur!

Sigurður Haraldsson, 28.1.2013 kl. 10:59

3 Smámynd: Jón Sveinsson

Getur það verið að þessir flokkar fái nokkurn mann á þing getur verið að fólk sé svo heiladautt að kjósa slíka þjóðníðinga Maður bara spir eins og sagt er eins og fávísk........

Jón Sveinsson, 28.1.2013 kl. 11:23

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk fyrir innlitið gott fólk.

Sigurður, já núna er það ekki hvíldin fyrr en málið er gert upp.

Við megum ekki gleyma ógninni af vogunarsjóðunum.

Jón, það er nú það, en munum það að ICEsave 1 var samþykkt samhljóða, ICEsave 3 með stuðningi Sjálfstæðisflokksins.

Og þetta eru öflin sem hafa þegar selt landið aftur.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 28.1.2013 kl. 11:34

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við verðum að verjast Sjáfstæðisflokknum eins og hann er upp byggður með spillingarliði og landráðapakki! Samt er smá ljós í því mirkri það er að Árni Jonsen og Tryggvo Herbersts koma ekki meira við sögu í stjórnmálum þjóðarinnar allavega ekki næsta kjörtímabil :)

Sigurður Haraldsson, 28.1.2013 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 317
  • Sl. sólarhring: 449
  • Sl. viku: 5808
  • Frá upphafi: 1327632

Annað

  • Innlit í dag: 266
  • Innlit sl. viku: 5171
  • Gestir í dag: 249
  • IP-tölur í dag: 243

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband