Lesið blogg gáfumanna Samfylkingarinnar hér að neðan.

Kemur reyndar ekki frétt þessari beint við.

En kvet áhugamenn um tröllasögur að lesa bloggin.  Þau gefa ómetanlega sýn í hugarheim þeirra sem trúa tröllasögum.  

Kannski ekki gagnleg vitneskja, en gæti nýst þeim vel sem hug hafa á að skrifa sögur af þeim toga.

Og svo er þetta óumræðilega fyndið.

Kveðja að austan.


mbl.is Framkvæmdir við gagnaver stöðvaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Þetta sýnir einna best hvernig samfylkingarliðið er búið að haga sér í að hagræða fréttum og þessi endalausi hræðsluáróður sem er hættur að virka á flestalla íslendinga.

Fólk er almennt til í þennan slag þó það þýði erfiðleika. Öðruvísi nær það ekki stolti sínu á ný.

Carl Jóhann Granz, 6.1.2010 kl. 13:56

2 identicon

Þetta er ótrúlegur áróður, hvílíkt bull.

Verktakar uppfrá vissu um þessa stöðvun fyrir ávarp forseta, fjárfestingarsamningar ekki verið samþykktir.  HEFUR NÁKVÆMLEGA EKKERT MEÐ ÁVARP FORSETANS AÐ RÁÐA.  En sumum finnst gott að ljúga og nýta sé svona dapra frétt.  Ömurlegt að heilbrigt fólk sjái sér leik á borði með þvi að bulla svona og rugla.  Ekkert annað en ljótt

Baldur (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 13:58

3 identicon

Það er magnað að sjá mannauðinn karatarnir eiga.  Sá árekstur áðan sem er örugglega ákvörðun forsetans að kenna.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 15:21

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaðir félagar.

Já, þetta er fyndið.

En ég veit um eitt sem er sannarlega Ólafi að kenna.

Ég er með bólgna putta. 

Hefði ekki gerst ef hann hefði skrifað undir fyrr.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 6.1.2010 kl. 15:34

5 Smámynd: Umrenningur

Sælir

Það er eitt jákvætt við að allt sé forsetanum okkar að kenna, jafnvel umferðaróhöpp ef ég hef skilið Guðmund 2. rétt. Ræfilstuskan hann Davíð fær frið á meðan.

Íslandi allt

Umrenningur, 6.1.2010 kl. 19:34

6 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Umrenningur.

Já, mikill er máttur Ólafs, og mikil er hræðslan við kúgara okkar.  

En það má líka hafa gaman af ótta gáfumannanna.  Þeir fá prik fyrir skemmtigildið.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 6.1.2010 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 329
  • Sl. sólarhring: 787
  • Sl. viku: 5613
  • Frá upphafi: 1327159

Annað

  • Innlit í dag: 294
  • Innlit sl. viku: 4979
  • Gestir í dag: 274
  • IP-tölur í dag: 269

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband