26.8.2009 | 08:37
Ussss! Látið ekki svona.
Ríkisstjórnin er með heila karlmanns.
Hún getur ekki bæði unnið að því hörðum höndum að selja börn okkar í skuldahlekki breta og um leið gert eitthvað vitrænt í efnahagsmálum þjóðarinnar.
Meikar ekki sens að fara fram á slíkt.
Og til hvers að setja peninga lífeyrissjóðanna í almannaframkvæmdir???
Hefur enginn frétt af vilja Samfylkingarinnar að setja eigur almennings í pant til breta og Hollendinga?
Nær væri að atvinnulífið sjálft bjargaði sér einu sinni. Til dæmis með stofnun sjóðs sem styður arðbærar fjárfestingar í atvinnulífinu. Og annan sem leggur fé í sprotafyrirtæki.
Hvað sem kemur út úr því, þá er ljóst að slíkt verður ekki eign breta í framtíðinni.
Burt með barlóminn og farið að gera eitthvað sjálfir í ykkar málum.
Tími pilsfaldakapítalismans er liðinn.
Kveðja að austan.
![]() |
Lítil viðbrögð stjórnvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 53
- Sl. sólarhring: 525
- Sl. viku: 1049
- Frá upphafi: 1439863
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 928
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.