10.3.2025 | 23:23
Hver er þessi Musk??
Af hverju er alltaf verið að vitna í þennan Musk??
Það sjá það allir sem hafa þokkalega góða sjón að hann er eins og karekter í bíómynd, og leikur þar vörtu á nefi Trump.
Varta sem getur talað og tjáð sig, er bara samt varta fyrir það.
Ef það á að komast ró á samskipti við ráðamenn vestra, þá þarf að hundsa þessa vörtu, láta eins og hún sé ekki til.
Það gildir líka um fjölmiðla, það er ekki frétt að vitna í vörtu.
Trump er hins vegar með þetta, kann að spila á fjölmiðla, kann að vera miðpunktur athyglinnar, þannig í raun er það eins og það sé aðeins tvennt í fréttum.
Trump og svo allir hinir.
Að vitna í hann er í góðu.
Að vitna í vörtuna á nefi hans er ekki í góðu.
Það fyrra blaðamennska, hið seinna slúður.
Og Mogginn er með sérsíðu fyrir slúður.
Kveðja að austan.
![]() |
Musk kallar fyrrum hermann og geimfara svikara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 1438772
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning