Er ný bylgja í uppsiglingu??

 

Og þar með sóttvarnir hertar á ný??

Þá er grundvallaratriði að almenningur fái svar við spurningunni einu.

Hvaðan kemur þetta smit??

 

Er þetta sami stofn veirunnar og var að angra okkur fyrir páska??

Eða er þetta nýtt smit sem hefur sloppið inní landið líkt og gerðist í Mýrdalnum??

 

Grundvallarspurning sem sóttvarnaryfirvöld þurfa vinsamlegast að svara.

Kveðja að austan.


mbl.is Þrettán smit innanlands – átta utan sóttkvíar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessari spurningu o.fl. þarf að svara af hreinskilni.

Kveðja úr 101.

Toni (IP-tala skráð) 18.4.2021 kl. 11:54

2 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Ómar

Þrett­án kór­ónu­veiru­smit greind­ust alls í gær og þar af voru átta sem greind­ust utan sótt­kví­ar. Hópsmit í leik­skól­an­um Jörfa í Hæðarg­arði er rakið til ein­stak­lings sem virti ekki sótt­kví við kom­una til Íslands.

Þett kemur fram hjá Viði Reynissyni í mogganum í dag.

Hvað skyldi nú verða gert við sóttvarnarlagabrjótinn?

kv. hrossabrestur.

Hrossabrestur, 18.4.2021 kl. 12:40

3 Smámynd: Hrossabrestur

Þrett­án kór­ónu­veiru­smit greind­ust alls í gær og þar af voru átta sem greind­ust utan sótt­kví­ar. Hópsmit í leik­skól­an­um Jörfa í Hæðarg­arði er rakið til ein­stak­lings sem virti ekki sótt­kví við kom­una til Íslands.

svona átti i tilvísunin í moggann að vera.

kv. hrossabrestur.

Hrossabrestur, 18.4.2021 kl. 12:43

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Þessi litla bjartsýnis glufa sem maður leyfði sér

þegar sást til sólar,farfuglanir komu og smit nær hurfu

hvarf í óveðursél og svarnætti

í dag

Grímur Kjartansson, 18.4.2021 kl. 12:47

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaðir félagar.

Svona er þetta, óveðursél og svartnætti fram undan.

Ég fékk staðfestinguna, og pistlaði strax þar um.

Það hlýtur öllum að vera ljóst að svona getur þetta ekki gengið áfram.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.4.2021 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 997
  • Frá upphafi: 1321549

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 836
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband