6.2.2018 | 10:03
Eigum við að senda Sigríði til Kína??
Til að kenna þarlendum að skipa dómara.
Ótækt þetta sjálfstæði að dæma eftir lögum en ekki geðþótta stjórnvalda.
Dómsstólfar í Hong Kong stóðust álagið.
Þó glíma þeir við alræðisstjórn risaveldis.
Næstu daga reynir á íslenska dómstóla.
Standast þeir ennþá meira álag, sjálfa vinarhygli Sjálfstæðisflokksins.
Hæstiréttur stóðs síðustu prófraun en mun hann hafa kjark til að fylgja því eftir?
Munu flokksdómararnir fá að eyðileggja Landsdóm eða verður þeim vikið??
Þar er efinn, þar er efinn.
Kveðja að austan.
Stúdentaleiðtogar lausir allra mála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 60
- Sl. sólarhring: 609
- Sl. viku: 5644
- Frá upphafi: 1399583
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 4815
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.