Sveltum fólk og fíflumst.

 

Æ, ég get ekki að því gert, en eftir að barnið var rekið úr strætó, þá missti Gnarrinn samúð mína.

Í góð lagi að fíflast, en ekki á meðan hann gerir ekki það sem hann var kosinn til.

Að láta borgarmálefni snúast um líf og örlög fólks.

 

Ég skal samt fyrirgefa honum ef hann mætir núna á eftir með tunnu niður á Austurvöll.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er næstum búinn að smíða skuldahlekkina sem leggjast eiga á þjóðina.

Það á aðeins eftir að samþykkja ICEsave, og láta orkufyrirtækin taka lán fyrir frekari orkuverum, svo þau verða algjörlega gjaldþrota.

Og þar með eign lánardrottna sinna.

 

Fíflumst og tunnum, og þá er Gnarrinn aftur minn maður.

Kveðja að austan.


mbl.is Besti gegn ísbjarnardrápum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef það yrði barið í hausinn á honum, myndi ekki glymja í eins og tómri tunnu????

Jóhann Elíasson, 17.1.2011 kl. 15:47

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Ég held ekki Jóhann.

Gnarrinn er eini maðurinn sem náði að veita fjórflokknum þungt högg eftir bankahrunið.  Ef það væri svona auðvelt, af hverju gerðu aðrir það ekki.

En svo er eftirfylgnin önnur saga, og hún er ekki skemmtilestur.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 17.1.2011 kl. 16:04

3 identicon

Ég held nú að fólkið sem kaus Jón Gnarr hafi reyknað með að hann gerði eitthvað annað enn að gera sig að fífli alla daga sem borgarstjóri.

Hann kemur mér nú fyrir sjónir eins og hann sé Þroskaheftur í þeim viðtölum sem ég hef séð sem eru óæfð,með fullri virðingu fyrir þroskaheftum.

Ég er kanski að gera þeim óleik með þessari samlíkingu.

Csadao (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 08:55

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Þegar stórt er spurt, þá er fátt um svör.

En pólitíkin sem þeir reka, er hefðbundin, eða hvað er hefðbundnara á krepputímum að hrekja fólk úr strætó, af heimilum sínum, af landinu.

En reikna með að fólk hafi búist við öðru.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.1.2011 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 652
  • Sl. sólarhring: 751
  • Sl. viku: 6236
  • Frá upphafi: 1400175

Annað

  • Innlit í dag: 595
  • Innlit sl. viku: 5359
  • Gestir í dag: 566
  • IP-tölur í dag: 554

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband