Þið munið hvar Útburðurinn á heima.

 

Í Reykjavík, við Austurvöll.

Hann þekkist á eindregnum brotavilja gagnvart ungu fólki í skuldaerfiðleikum, gagnvart sjúkum, gagnvart öryrkjum og öldruðum.

Hann vill helst bera alla út.

 

Og það er grátbroslegt að lesa svona rök hjá sveitastjóranum, eins og hún sé að tala við fólk.

Hvernig geta þeir sem stundað Útburð verið mennskir, þeir hljóta vera veikir.

 

Ef ennþá er Skagfirðingar í Skagafirði, þá ríða þeir yfir heiðar og stoppa Útburðinn í eitt skipti fyrir öll.  Undir undirspilinu, "Skál og syngja Skagfirðingar, Útburðinn berum út".

Geirmundur má mæta og spila Útburðarsönginn.   

 

Við erum ein þjóð.

Látum ekki bjóða okkur þetta.

Kveðja að austan.


mbl.is Tilfærsla undir yfirskini sparnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 718
  • Sl. sólarhring: 971
  • Sl. viku: 6250
  • Frá upphafi: 1338116

Annað

  • Innlit í dag: 626
  • Innlit sl. viku: 5475
  • Gestir í dag: 593
  • IP-tölur í dag: 580

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband