28.2.2010 | 19:27
Samfylkingin dreyfir lygum um heimsbyggðina.
Spunakokkar Samfylkingarinnar fóðra fréttamenn Reuters.
Þeir eru síðustu stuðningsmenn breta á heiminum, jú ásamt nokkrum fulltrúum þess fallna fjármálakerfis sem vestrænar ríkisstjórnir hafa á fóðrum sínum í dag.
Nurnbergréttarhöldin hin nýju munu taka á glæpum þessa fjármógúla sem hafa valdið heimsbyggðinni allri gífurlegu tjóni í græðgi sinni og sjálftöku.
En seinheppinn er hann Christensen þegar hann talar um stöðvun erlendra fjárfestingar. Í dag er biðröð af erlendum fjárfestum sem vilja fá aðgang að ódýrri orku á tímum þar sem orkukreppa er yfirvofandi.
En hvernig er það!!!
Fjárkúgarar og ofbeldismenn lifa á innantómum hótunum, og þrífast því aðeins ef einhver trúir þeim.
Íslenska þjóðin trúir ekki þessum gösprurum.
Þeir koma ekki skuldum einkaaðila á almenna skattgreiðendur með lygum sínum.
Þetta eru innantómir loftbelgir.
Kveðja að austan.
Tvær kreppur blasa við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1653
- Frá upphafi: 1412767
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1473
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt hjá þér Ómar minn þessir menn ættu nú að vera farnir að skilja það núna að íslenska þjóðin lætur ekki hóta sér þó krata og komma fíflin okkar gefi ætíð eftir. Meira ruglið í þessu liði við búum yfir miklum auðlindum og þeir eru að reyna fá okkur til að halda að við séum ekki að fá neina fjárffesta þessi fyrirtæki og greiningar fífl ættu bara að hætta þessu bölvaða bulli enda mun enginn heilvita maður taka mark þessu fáráðlingum eftir það sem undan er gengið.
Elís Már Kjartansson, 28.2.2010 kl. 20:05
Blessaður Elís.
Þetta er alltaf spurning hvort starfsmenn Ruv séu heilvita, eða í vinnu hjá fleirum en íslenskum skattgreiðendum???
Vandinn er sá að þeir dreifa lygum og blekkingum eins og staðreyndum eða sannleik væri að ræða. Og ágætis fólk, ágætlega heilvita trúir þeim.
Það minnir mig á fyrsta pistil dagsins, þjóð sem verst ekki óvinveittri árás, hún missir sjálfstæði sitt. Vissulega reynir íslenska þjóðin að verjast, en að hafa fimmtu herdeildina starfandi á ríkisfjölmiðlum, það er eins og biðja Bjarnabófa að gæta gullforðans.
Sem við reyndar gerðum, er hann ekki frystur i Englandsbanka, án þess að nokkur hafi reynt að losa hann út.
Ótrúleg frammistaða stjórnvalda.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 28.2.2010 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.