Sama fólkið og vill ICEsave.

Það hefur áhyggjur af náttúrunni.

Eina réttlæting ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur á ICEsave er að fá fjármagn að láni svo hægt sé að virkja allt sem hægt er að virkja.

Og í efnahagsplani Seðlabanka Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er gert ráð fyrir 2 stórum álverum á næstu 5 árum, og síðan koll af kolli því hún mun drepa niður allt annað atvinnulíf.

ICEsave er ávísun á gríðarlegar virkjanaframkvæmdir.

Og þá koma ICEsave-sinnar af fjöllum.

Voru þeir kannski allir upp á fjöllum þegar Steingrímur messaði yfir hjörðinni á Akureyri?

Ógæfa þessa fólks er algjör.  Það svíkur börnin sín, foreldra sína, framtíð velferðarkerfisins svo hægt sé að halda núverandi ríkisstjórn á lífi út næsta ár. 

Og um leið sveik það náttúru Íslands.

Hvað meira skyldi það geta svikið???

Kveðja að austan.

 


mbl.is Skora á stjórnvöld að gera grein fyrir virkjunarsvæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 995
  • Frá upphafi: 1321547

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 834
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband