Mun Óli Björn standa við orð sín.

 

Og fella ríkisstjórnina ef hún stendur ekki við fyrirheit sín.

"En það gerði ég og greiddi því at­kvæði og studdi í því trausti að við vær­um að fara inn í tíma­bil þar sem við mynd­um ná fram lækk­un á neðra þrepi tekju­skatts­ins, hugs­an­lega um­bylta tekju­skatt­s­kerf­inu, ég tala nú ekki um að lækka hressi­lega trygg­inga­gjaldið. Það eru lof­orð sem voru gef­in og það eru lof­orð sem ég tek hátíðlega og voru for­senda þess að ég tók þátt í að greiða at­kvæði með hækk­un skatta fyr­ir ára­mót.“"

Það er kominn tími til að hugsa skattkerfið uppá nýtt.

 

Það er líka tími til kominn að gera þá útlæga sem leggja til hagræðingu, í hverri mynd sem hún nefnist.

Sífelld hagræðing er bein ávísun á sóun fjármuna og óskilvirkt kerfi.

Samanber hin einföldu sannindi að þú bregst ekki við uppskerubrest með því að sá minna, hætta við að kaupa áburð, éta útsæðið.  Þá ertu komin í vítahring hungurs og hungursneyðar.

 

Það er hægt að skattleggja skattstofn til andskotans.

Og það er hægt að hagræða til andskotans.

 

Í dag eyðum við án þess að fjárfesta til framtíðar.

Í dag skattleggjum við eins og ennþá sé fjármálakreppan haustið 2008.

 

Þessu þarf að breyta.

Kveðja að austan.


mbl.is „Það er áhyggjuefni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. febrúar 2018

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 148
  • Sl. sólarhring: 149
  • Sl. viku: 1142
  • Frá upphafi: 1321694

Annað

  • Innlit í dag: 100
  • Innlit sl. viku: 933
  • Gestir í dag: 99
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband