Í hvaða landi lifir þessi maður??

Erlend ógnaröfl krefja landsmenn um gífurlegar upphæðir í skaðabætur vegna starfsemi einkafyrirtækja.  Aðeins vextirnir eru um 100 milljónir á dag. Innlendir þjónar þeirra hafa gengist inn á að borga þeim þessar skaðabætur því þeir vilja fá að forframast í Brussel.

Á meðan er ekki hægt að hjálpa heimilum landsins sem glíma við mikla fjárhagserfiðleika.  Á meðan er ekki hægt að hækka bætur öryrkja þó helstu lífsnauðsynjar hafi hækkað um tugi prósenta.  

Á meðan talar biskup um þjóðfélag þess sem var.

Á meðan svelta hans minnstu bræður.

Og biskup Íslands minnist ekki einu orði á þeirra hlutskipti.

Hefur biskup Íslands líka gengið siðblindunni á hönd?????

Er hann líka orðinn þjónn erlendra kúgunarafla????

Æpandi þögn hans er sama og þegjandi samþykki. 

Og ef svo er þá er tilverugrundvöllur íslensku þjóðkirkjunnar horfinn.

Kveðja að austan.


mbl.is Stuðla þarf að nýjum lífsstíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er talsmaður erlendra kúgunarafla.. það er hann guddi... muna svo að biskup er einn tekjuhæsti maður landsins, þúsundir milljóna fara í að viðhalda þessari hjátrúarstofnun ... sem í dag er gott sem fjölskyldufyrirtæki.

DoctorE (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 13:18

2 identicon

Biskupin hefur alltaf verið siðblindur og gangandi boðskapur sýndarmensku og græðgis  Á hverju ári safnað og sent úr landi milljónir , á meðan Islansk heimili hafa liðið skort  .Aldrei hefur það verrið svo slæmt sem nú og ennþá er Biskup byrjaður að jarma , að við höfum ekki yfir neinu að kvarta !¨!!!!!!!!!!!!!!!!!!!  eg vona að enginn ansi honum .!!!! Það er fullt af Islenskum fjölskydum og börnum sem munu eiga ömurleg jól. Það er verið að safna fyrir litil veik börn , eins og ELLU DÍS  og fleiri sem þurfa úr landi ser til læknisshjálpar Og eg skora á alla að stiðja það sem okkar er fyrst , aður en við gefum það sem við getum misst af aurunum okkar til annara landa , Þó eg beri fulla virðingu fyrir öllum börnum allra landa . Þá eigum við heima her og þurfum að halda utanum okkar börn !!

Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 14:04

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk fyrir innlitið kæra fólk.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 7.11.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 281
  • Sl. sólarhring: 533
  • Sl. viku: 5820
  • Frá upphafi: 1400577

Annað

  • Innlit í dag: 253
  • Innlit sl. viku: 5011
  • Gestir í dag: 246
  • IP-tölur í dag: 245

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband