1.10.2009 | 10:55
Lilja, þú ert manneskja.
Og þú ert íslenskur ríkisborgari.
Hvernig hefur þér dottið það í hug í eina mínútu, að keypt fólk, sem er í þínum samstarfsflokki, að það gæti að hagsmunum íslensku þjóðarinnar.
Þú segir þetta beint í þínum orðum. Ég á ennþá greinina sem þú skrifaðir á Smuguna þar sem þú sýndir fram á heimsku þáverandi stjórnarstefnu.
Hætti heimskan að virka, þar sem hún notaði orðið "Norræn Velferðarstjórn"?????
Hvar var þér kennt í hagfræði að hugtak eins og Norræn velferð gerð rangt, rétt???????
Þú sagðir þetta allt saman, og þúsundir manna treystu á þig.
Hvað hefur breyst????
Gekk Ögmundur af vitinu????
Eða varst það þú sem sveikst?????
Mundu að þín dýrmætasta eign er æran.!!
Ekki gleyma því.
Kveðja að austan.
Þá eruð þið bara vandamál fyrir framkvæmdastjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.