1.10.2009 | 10:55
Lilja, þú ert manneskja.
Og þú ert íslenskur ríkisborgari.
Hvernig hefur þér dottið það í hug í eina mínútu, að keypt fólk, sem er í þínum samstarfsflokki, að það gæti að hagsmunum íslensku þjóðarinnar.
Þú segir þetta beint í þínum orðum. Ég á ennþá greinina sem þú skrifaðir á Smuguna þar sem þú sýndir fram á heimsku þáverandi stjórnarstefnu.
Hætti heimskan að virka, þar sem hún notaði orðið "Norræn Velferðarstjórn"?????
Hvar var þér kennt í hagfræði að hugtak eins og Norræn velferð gerð rangt, rétt???????
Þú sagðir þetta allt saman, og þúsundir manna treystu á þig.
Hvað hefur breyst????
Gekk Ögmundur af vitinu????
Eða varst það þú sem sveikst?????
Mundu að þín dýrmætasta eign er æran.!!
Ekki gleyma því.
Kveðja að austan.
![]() |
Þá eruð þið bara vandamál fyrir framkvæmdastjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 13
- Sl. sólarhring: 1013
- Sl. viku: 4829
- Frá upphafi: 1437796
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 3938
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.