Svínin komu okkur á hausinn.

Og núna hefst þeirra veisla.

Níðast á fólki. 

Fólki sem hafði það eitt til saka unnið að hafa trúað og treyst sínum stjórnvöldum og sínum bönkum.  Hver hefði trúað því að á sama tíma voru þessir sömu bankar í bullandi gróðafyllerí á kostnað almennings.  Íslenska krónan og íslenskur almenningur áttu að vera þeirra björgunarskip gegnum boðaföll fjármálakreppunnar.

En bankarnir töpuðu og almenningur situr eftir í súpunni.

Þessi sami almenningur og bankarnir hinir nýju er að níðast á.

Hvar er skjaldborgin???

Hvar er mennskan???

Hvar er félagshyggjan???

Jú, alveg rétt.  Hún er niðri á þingi að brugga þjóðinni launráð.

Breskir áhættufíklar njóta forgangs hennar.

Kveðja að austan.


mbl.is Á vanskilaskrá í greiðsluaðlögun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 468
  • Sl. sólarhring: 716
  • Sl. viku: 6199
  • Frá upphafi: 1399367

Annað

  • Innlit í dag: 396
  • Innlit sl. viku: 5251
  • Gestir í dag: 365
  • IP-tölur í dag: 360

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband