24.8.2009 | 08:53
Er maðurinn bjáni eða þykist hann vera það?
Þegar um lífshagsmunamál íslenskra þjóðar er að ræða þá hefur þjóðin ekki efni á bjánagang.
Ef einhver vafi leikur á að fyrirvarar Alþingis haldi, þá útrýma menn þeim vafa.
Til þess er aðeins ein leið og það er að setja þá inn í þann samning sem Alþingi er að samþykkja.
Allt annað er froðusnakk, sett fram í þeim eina tilgang að blekkja fólk. Stjórnarskráin kallar svona froðusnakk, landráð.
Guðbjartur mætti hafa það í huga að Leppstjórn erlendra kúgunarafla verður ekki um aldur og eilíf við völd. Fái þjóðin aftur völdin í sínar hendur, þá mun hún láta stjórnarskrána aftur fá sitt fyrra vægi, þar á meðal landráðakafla hennar.
Að vera bjáni í ICEsave málinu er ekkert grín. Í mögum löndum er svona fíflska gegn æðstu lögum þjóðarinnar dauðans alvara. Og það er varhugavert að treysta á til lengdar að slíkt sé aðeins talið brandari á Ísland.
Íslenska þjóðin gæti tekið upp á því að líta á sig sem alvöru þjóð.
Kveðja að austan.
![]() |
Nálgast endalokin í umræðum um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 217
- Sl. sólarhring: 976
- Sl. viku: 5033
- Frá upphafi: 1438000
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 4112
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 180
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.