14.7.2009 | 20:00
Til hvers að ræna, þegar Samfylkingin gefur?????
Það þarf enginn að ræna Ísland. Það nægir að taka númer og bíða eftir að Samfylkingin veiti þér athygli.
Það var sagt nauðsynlegt að "erlendir bankar" ættu hlut í Nýju bönkunum. Svo við fengjum frekari lánafyrirgreiðslu sagði Vilhjálmur Egils.
Jæja, ég vildi vera fluga á vegg þegar Vilhjálmur reynir að fá lán hjá bandarískum vogunarsjóðum.
En Leikhús fáránleikans náði hámarki með þessari frétt. Til þess að svona vitleysa gæti gerst, þurfti marga samverkandi þætti. Til dæmis arfavitlausa fjölmiðlastétt og mikla einfeldninga úr röðum félagshyggjufólks.
En, jæja, það sem er, það er. Þýðir lítið að gráta heimskuna.
En ég endurtek það. Ég vildi vera lítil fluga á vegg þegar Vilhjálmur slær lán.
Kveðja að austan.
Bandarískir vogunarsjóðir meðal stærstu eigenda Kaupþings? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 590
- Sl. sólarhring: 641
- Sl. viku: 6321
- Frá upphafi: 1399489
Annað
- Innlit í dag: 505
- Innlit sl. viku: 5360
- Gestir í dag: 462
- IP-tölur í dag: 455
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.