Grillir loks í skjaldborgina????

Að frumkvæði fólks út í bæ er loksins verið að gera eitthvað sem hjálpar fólki.  Vissulega á eftir að kynna frekari útfærslur en treysta skal að þær hafi hagsmuni beggja, skuldara og bankans að leiðarljósi.

Það er sorglegt að núverandi forsætisráðherra skyldi vera kosin út á þau orð að "hún skyldi Skoða" vandann og "Skoða" lausnir.  Og síðan ekki meir.

Þó seint sé er  þetta frumkvæði Kaupþings lofsvert, en þetta átti að gera strax.  Óvissan og biðin eftir hjálp hafa leikið marga fjölskylduna grátt, nú þegar.  

Aðgerðarleysið og úrræðarleysið var sorglegur blettur á félagshyggjunni.

En höfum það hugfast að að meira þarf til.  Þetta skref, er skref í rétta áttina, en aðeins skref.

Vil minna á rökfastar tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna.

Og loks má minna á það sem skiptir öllu máli.

Frystum verðtrygginguna.  

Losum okkur við helsi hins gamla þjóðfélags.

Kveðja að austan.


mbl.is Ráðþrota gegn úrræðaleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú einungis verið að tala um að afskrifa allt sem stendur umfram 110% verðmætis eignar viðkomandi skv. frétt mbl.

Það þarf að færa öll lán aftur til 1.jan.2008, annað er óásættanlegt.

Edda (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 08:26

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Edda.

Mikið sammála þér.  Ég byrjaði að blogga vegna þess að ég vildi leggja mitt lóð á vogarskálar réttlætisins.

En núna blogga ég í einaumtilgangi, og hann er sá að níðast á Samfylkingunni.  Vegna þess að ég er einn að ármönnum ICEsave Andstöðunnar.

Þessi frétt var aðeins innlegg inn í þá baráttu.  En ég minntist á staðreyndir málsins í niðurlagi mínu.

Kveðja að  austan.

Ómar Geirsson, 14.7.2009 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 101
  • Sl. sólarhring: 787
  • Sl. viku: 5640
  • Frá upphafi: 1400397

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 4845
  • Gestir í dag: 87
  • IP-tölur í dag: 87

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband