13.7.2009 | 17:18
Hvað á maður að segja????
Húrra, loksins fann Samfylkingin eitthvað mál sem hún ætlar að spyrja þjóð sína að.
Það liggur við að þetta sé grunsamleg tilviljun?
En mig langar að fá að segja hug minn um ICEsave í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Og fyrst að ríkisstjórnin að miskunn sinni gat séð að 2 milljörðum í heimili landsins, þá miðað við mikilvægi mála, má hún eyða 200 þúsundum í umsókn í Evrópubandalagið.
Annars á hún að sitja heima í bili og nota alla tiltæka peninga í að hindra að stór hluti næstu kynslóðar lifi í þeirri eymd og fíkniefnaneyslu sem hlýst af upplausn heimila í kjölfar gjaldþrots þeirra.
Ég tel börn þessa lands mikilvægari en atvinnubótavinna uppgjafa stjórnmálamanna og verkefnalítilla embættismanna..
Fólkið fyrst, snobbið svo.
Kveðja að austan.
Landsmenn fái að segja álit sitt á uppbyggingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 454
- Sl. sólarhring: 727
- Sl. viku: 6185
- Frá upphafi: 1399353
Annað
- Innlit í dag: 383
- Innlit sl. viku: 5238
- Gestir í dag: 352
- IP-tölur í dag: 347
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.