Slepptu því þá að skrifa undir Steingrímur.

Það hefur ekkert breyst frá því að þú varaðir við þessum gjörningi.  Þú hafðir rétt fyrir þér þá.  En þú ert að fremja óhæfuverk í dag með því að skuldsetja þjóð þína langt fram úr hennar getu.  Þú verður að reikna með þeim möguleika að allt fari á versta veg.  Og þú verður að vita hvernig þú ætlar þá að leysa vandann. 

Að fórna sjúkrum og öldruðum er ekki lausn þó þig langi svo mjög að vera ráðherra.  

Sumt gerir maður ekki.

Kveðja að austan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 2020
  • Frá upphafi: 1412719

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1773
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband