Má satt stundum kjurt liggja??

 

Eða er í góðu lagi að brúka mannamál á alvöru tímum??

"Sem bet­ur fer er stjórn Vinnu­deilu­sjóðs Efl­ing­ar ekki mönnuð vit­firring­um og strengjabrúðum sturlaðrar yf­ir­stétt­ar held­ur full­orðnu fólki sem skil­ur ábyrgð sína í grafal­var­legu ástandi, hefnd­araðgerð hinna rík­ustu gagn­vart þeim sem minnst eiga. Hefndaraðgerð sem af­hjúp­ar með öllu grimmd og mann­hat­ur þeirra sem telja sig eig­end­ur alls á þessu landi".

 

Dæmi hver fyrir sig en ég sem hógvær maður, sem hef aldrei leitt kjaradeilu eða tekið þátt í svona kjarabaráttu þar sem sjálf tilvera láglaunafólks er undir, myndi samt leggja til að Sólveg Anna slípi sig aðeins til og segi, í stað "vitfirringa", að stjórnin sé sem betur fer ekki mönnuð fólki úr "verkalýðsarmi Samfylkingarinnar".

Þið vitið flokkinn þarna sem Góða fólkið, vinstri fólkið og jafnaðarfólkið telur sinn flokk samkvæmt skoðanakönnunum.

En kannski er það of hroðaleg tilhugsun að orða, svo líklegast stendur það í öllu ærlegu baráttufólki fyrir betri heim.

 

Já, ég held að "vitfirringar nái þessu bara alveg ágætlega.

Um grimmdina og mannhatrið þarf hins vegar ekki að ræða.

Kveðja að austan.


mbl.is Stjórnin sem betur fer „ekki mönnuð vitfirringum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 1412826

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband