31.10.2020 | 21:37
Ég vildi verða ráðherra.
Verða eftirmæli Steingríms.
Hann sá til þess sjálfur að þau yrðu ekki önnur.
Því miður.
Kveðja að austan.
Steingrímur J. Sigfússon hættir í pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 609
- Sl. sólarhring: 637
- Sl. viku: 6340
- Frá upphafi: 1399508
Annað
- Innlit í dag: 522
- Innlit sl. viku: 5377
- Gestir í dag: 478
- IP-tölur í dag: 472
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ómar
Já afrekaskrá Steingríms er ekki verkum hlaðin það eina sem manni er í fersku minni fyrir kosningarnar þegar JóGríma var kosin þá lýsti hann því yfir að það yrði aldrei sótt um inngöngu í EB á sinni vakt, það kom heldur betur annað í ljós, gott að þessi svikula mannleysa er að hverfa úr pólitík fleiri slíki mættu taka pokann sinn.
kv hrossabrestur
Hrossabrestur, 31.10.2020 kl. 23:15
Blessaður Hrossabrestur.
Ég kaus nú hann Steingrím vin minn nokkrum sinnum, og það ekki að þeirri ástæðu sem þú telur upp hér að ofan.
Fannst hann vera eina mótvægið við samlögun frjálshyggjunnar í anda Borgaranna á samfélaginu.
Jæja, ég hafði rangt fyrir mér.
Ég vanmat löngun Steingríms á að verða ráðherra.
Restin er svo þekkt.
Það er þó prenthæft á svona tímamótum að hann vildi verða ráðherra.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.10.2020 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.