6.7.2020 | 09:54
Við flytjum inn veiruna.
Látum ykkur sitja í súpunni.
Og að sjálfsögðu berið þið kostnaðinn.
Ekki við sem erum í fílabeinsturni valdsins.
Hve veruleikafirrt getur stjórnvaldið verið?
Og hve auðmjúk gagnvart valdinu erum við þegar við verjum ekki heilbrigði lands og þjóðar??
Það er kannski ást á tímum kólerunnar.
En það eru engin samskipti yfir landamæri á tímum drepsóttarinnar.
Ekki frá sýktum löndum til ósýktra.
Ekki nema menn vilji að allir séu sjúkir.
Að við séum í helvíti Dante undir áþján ára og djöfla.
Er það það sem við viljum??
Þess er okkar að svara.
Kveðja að austan.
Lögreglumenn í sóttkví hafi ekki fengið greitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.