21.2.2019 | 12:05
Ef Morgunblaðið og Ríkisútvarpið taka ekki til í sínum ranni.
Þá er enginn fjölmiðill eftir í landinu.
Aðeins slúðurmiðlar.
Rógsmiðlar.
Ef blaðamenn sem gagnrýnislaust endurvarpa slúður eins og um staðfestar fréttir sé að ræða, eru ekki látnir sæta ábyrgð á skrifum sínum þá afhjúpa þeir sitt innra eðli.
Sama ábyrgð gildir gagnvart þeim sem ritstýra viðkomandi slúðurfréttum.
Spiegel hafði ábyrgð sína hreinu.
Enda fjölmiðill.
Kveðja að austan.
![]() |
Jón Baldvin kærir slúðurbera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1641
- Frá upphafi: 1430909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1461
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek heils hugar undir orð þín Ómar.
Það er hreint út sagt dapurlegt að verða vitni að því hversu lélegir íslenskir fjölmiðlar eru.
Þeir fengu falleinkunn í skýrslu RNA um hrunið. Ekki hafa þeir skánað síðan, ekkert lært.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 21.2.2019 kl. 12:41
Blessaður Pétur Örn.
Ég vildi aðeins bæta við að þeir eru ennþá vopn í þágu aurapúka sem vilja gína yfir öllum, sem þjást af óseðjandi gullþorsta og hætta ekki fyrr en þeir hafa einkavætt þjóðfélagið í sína eigin vasa.
Samhengi hluta er aldrei tilviljun.
Og það er mikil hagnaðarvon í orkuauðlindum þjóðarinnar.
Síðan þetta, hvenær verður skólameistari Menntaskólans á Ísafirði rekinn??
Það er engin afsökun ef hann segist vera undir áhrifum Píslarsögu Jóns Magnússonar, þvert á móti, hún á að vera fólki aðvörun um hvernig geðveila getur brotist úr í fári.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 21.2.2019 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.