Ef Morgunblaðið og Ríkisútvarpið taka ekki til í sínum ranni.

 

Þá er enginn fjölmiðill eftir í landinu.

Aðeins slúðurmiðlar.

Rógsmiðlar.

 

Ef blaðamenn sem gagnrýnislaust endurvarpa slúður eins og um staðfestar fréttir sé að ræða, eru ekki látnir sæta ábyrgð á skrifum sínum þá afhjúpa þeir sitt innra eðli.

Sama ábyrgð gildir gagnvart þeim sem ritstýra viðkomandi slúðurfréttum.

 

Spiegel hafði ábyrgð sína hreinu.

Enda fjölmiðill.

Kveðja að austan.


mbl.is Jón Baldvin kærir „slúðurbera“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek heils hugar undir orð þín Ómar.

Það er hreint út sagt dapurlegt að verða vitni að því hversu lélegir íslenskir fjölmiðlar eru.  

Þeir fengu falleinkunn í skýrslu RNA um hrunið.  Ekki hafa þeir skánað síðan, ekkert lært.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 21.2.2019 kl. 12:41

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Pétur Örn.

Ég vildi aðeins bæta við að þeir eru ennþá vopn í þágu aurapúka sem vilja gína yfir öllum, sem þjást af óseðjandi gullþorsta og hætta ekki fyrr en þeir hafa einkavætt þjóðfélagið í sína eigin vasa.

Samhengi hluta er aldrei tilviljun.

Og það er mikil hagnaðarvon í orkuauðlindum þjóðarinnar.

Síðan þetta, hvenær verður skólameistari Menntaskólans á Ísafirði rekinn??

Það er engin afsökun ef hann segist vera undir áhrifum Píslarsögu Jóns Magnússonar, þvert á móti, hún á að vera fólki aðvörun um hvernig geðveila getur brotist úr í fári.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 21.2.2019 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 95
  • Sl. sólarhring: 407
  • Sl. viku: 800
  • Frá upphafi: 1320647

Annað

  • Innlit í dag: 75
  • Innlit sl. viku: 691
  • Gestir í dag: 72
  • IP-tölur í dag: 69

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband