Morðingjar ganga lausir.

 

Alþjóðlega samfélgið horfir á.

Vegna þess að drápararnir eru stjórnvald.

 

Í Suður Súdan, í Myanmar, á Filippseyjum og í Sýrlandi, er fólk umvörpum slátrað og enginn kemur því til hjálpar.

Bara það eitt að hafa manndóm að gefa út opinberar ákærur um þjóðarmorð, stríðsglæpi eða glæpi gegn mannkyninu, myndi hægja á óöldinni því það er ekkert gaman að vera kóngur í ríki sínu en vera handtekinn um leið og menn fara út fyrir landamæri ríkja sinna.

Og ef þeir sem eru samsekir, þeir sem vinna fyrir viðkomandi stjórnvald eru líka ákærðir, þá mun svona óöld smán saman fjara út.

Því þetta er eins og með einelti, það er bara spurning hvað er látið viðgangast.

 

Og smáþjóð eins og Ísland hefur rödd.

Það kostar ekkert að benda á hið rétta.

 

Nýtum þá rödd.

Kveðja að austan.


mbl.is Yfir 100 drepnir frá því í desember
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 995
  • Frá upphafi: 1321547

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 834
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband