23.2.2018 | 22:09
Æskan gegn ellinni.
Æskan vill lifa.
Ellin, í fyrsta sinn í gjörvallri sögu mannkyns, vill lifa æskuna.
Þess vegna ræður fólkið sem hagnast á morðum barna.
Þess vegna ræður fólkið sem afneitar lofslagsvánni.
Fólkið sem með heimsku sinni og skeytingarleysi vill koma heiminum í bál og brand.
Svo heldur ellin sunnudagsboð fyrir barnabörn sín.
Brosir, og segir, við elskum ykkur.
Það er nú það.
Kveðja að austan.
Krakkarnir eru það sem hefur breyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1226
- Frá upphafi: 1412780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.