Þöggun án ábyrgðar.

 

Er þegar valdaklíka getur beitt fyrir sig valdboði til að þagga niður óæskilega umfjöllun fjölmiðla um gjörðir sínar, fjármál, spillingu eða annað sem þolir lítt dagsljós.

Og enginn svarar til saka þegar dómstólar grípa inní og dæma valdboðið ólöglegt.

 

Þá verður þetta bara gert aftur og aftur.

Og svo aftur.

Og aftur.

Því ekki skortir þjóna Flokksins í réttarkerfinu.

 

Sættum við okkur við þetta??

Ætlum við að þegja??

 

Eða látum við þjónana sæta ábyrgð?

Það er spurningin.

 

Og henni þarf að svara.

Kveðja að austan.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 333
  • Sl. sólarhring: 711
  • Sl. viku: 5917
  • Frá upphafi: 1399856

Annað

  • Innlit í dag: 298
  • Innlit sl. viku: 5062
  • Gestir í dag: 291
  • IP-tölur í dag: 289

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband