4.1.2018 | 19:19
Trumpvæðing íslenskra stjórnmála nær nýjum hæðum.
Þó reyndar í hroka sínum hefur enginn ennþá náð Calígúla keisara.
Svona ef einhver skyldi ekki vita, þá skipaði hann gæðing sinn i öldungaráð Rómar. Gæðingurinn var reyndar ekki tryggur þingmaður, hann var hestur.
Sigurður Ingi þekkir greinilega ekki þessa sögu, og gerir ekki greinarmun á gæðing og tryggum þingmanni.
En ömurleikinn er sá sami.
Nema að Calígúla vissi allan tímann að gæðingurinn væri hestur.
En sú viska hafði greinilega farið framhjá Sigurði Inga.
Hvers á Trump að gjalda???
Ég bara spyr.
Kveðja að austan.
Þórunn formaður samgönguráðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 10
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 2650
- Frá upphafi: 1412708
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 2314
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.