7.3.2017 | 21:33
Stjórnarliđar tala tungum tveim.
Í Evrópumálum neyđist utanríkisráđherra ađ senda erlendum fjölmiđlum opinbera leiđréttingu vegna ummćla formanns utanríkismálanefndar um ađ EES samningurinn sé ónýtur og ađ hagsmunum Íslands sé best borgiđ innan Evrópusambandsins.
Utanríkisráđherra bendir réttilega á ađ ţessi ummćli formanns utanríkismálanefndar sé ekki opinber stefna íslenskra stjórnvalda.
Og trúnađarmađur ríkisstjórnarinnar bregst viđ međ ţeirri barnalegri yfirlýsingu ađ hún hafi málfrelsi, eins og ađ málfundafélag stjórni landinu en ekki alvöru stjórnmálaflokkar.
Látum svo vera, barnaskapur er alltaf barnaskapur.
Hins vegar er öllu alvarlegra sá opinberi ágreiningur sem kominn er upp milli samgönguráđherra og formanns fárlaganefndar.
Og ţar er munurinn ađ formađurinn heldur fram opinberi stefnu ríkisstjórnarinnar um "sókn í samgöngumálum" á međan samgönguráđherra sagđi uppí opiđ geđ á ţjóđ sinni ađ ríkisstjórnin meinti ekkert međ yfirlýsingu sínum um uppbyggingu samgöngukerfisins.
Ţađ hefđi bara veriđ kosningadjók, og síđan aftur djók ţegar forsćtisráđherra ítrekađi stórsóknina.
Svona gert til ađ fífla fólk, til ađ draga dár á ţví.
Svarthvítari getur einn málflutningur ekki orđiđ.
Annar hvor fer rangt međ, svo viđ tölum ómengađ mannamál, annar hvor lýgur eins og best hann getur.
Ţví svart getur aldrei veriđ hvítt, og hvítt getur aldrei veriđ svart.
Spurningin er hvor ţađ er.
Túlkar borgaralegi íhaldsmađurinn stefnu ríkisstjórnarinnar.
Eđa túlkar sá sem er í vasanum ţá stefnu.
Hvorum hryggjar skyldi stuđningur Bjarna falla??
Ţar er efinn.
Ţar er efinn.
Kveđja ađ austan.
![]() |
Hafa málfrelsi í Evrópumálum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ómar Geirsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 1671
- Frá upphafi: 1466593
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1429
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda eru ESB sinnar barnalegir.
Hörđur Einarsson, 7.3.2017 kl. 23:15
Eđa haldnir ţráhyggju.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 8.3.2017 kl. 07:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.