1.5.2016 | 08:20
Velkominn í hópinn Bjarni.
Hættur að vera fúll á móti, brosandi gengur þú um gleðinnar dyr.
Kominn í hóp þeirra sem vilja "Endurreisa heilbrigðiskerfið".
Og auðfúsu gestur því þú komst færandi hendi.
Með loforð í vasanum um stóraukin framlög til heilbrigðiskerfisins eftir kosningar.
Oft er sagt að mikill er máttur kosninga, það er ef þær eru á næsta leiti.
Ein ég vil segja, mikill er máttur Kára.
Honum tókst þetta.
Honum tókst að ná Samstöðunni.
Kveðja að austan.
Heilbrigðismál sameina þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 16
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 2656
- Frá upphafi: 1412714
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 2318
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru ansi margir Íslendingar sem deila ekki með þér aðdáun þinni á Kára decode,,
Alfreð (IP-tala skráð) 1.5.2016 kl. 09:25
Sjálfsagt Alferð.
En Bjarni fjármálaráðherra er ekki í þeim hópi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 1.5.2016 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.