Ljós gegn leynd

 

Er löggjöf sem lokar á starfsemi slíkra féaga.

Þannig að félög án upplýstra eignatengsla fái ekki að starfa innan íslenskrar efnahagslögsögu.

Og sá ósómi að félög í skúffurekstri geti myndað tap, og það tap komi til frádráttar hagnaðar hjá innlendu félagi, á að afnema með öllu.  Löggjöf í þá átt er komin en sé hún ekki afdráttarlaus, þá á að breyta henni í þá veru.

Eftir stendur heiðarleg starfsemi í dagsljósinu en skuggarnir gera gist skuggaheima og haldið sig þar.

 

Munum að lög sem gera þessa skuggastarfsemi löglega, eru mannanna verk, og þeim er hægt að breyta.

Og látum stjórnmálamennina okkar ekki komast upp með neitt annað.

Kveðja að austan,.


mbl.is Þræðirnir liggja til aflandseyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar eru mótmælendur núna ?

WEr kannski ekki sama hver á félagið.....

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 30.4.2016 kl. 15:22

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Ætli þeir séu ekki heima hjá sér að lesa kærubréf?

Bara djók en en þræðir Björgólfs eru ekki svo sýnilegir hér á landi. 

Mér fannst hinsvegar furðulegt að þeir skyldu ekki mómæla hressilega aflandseiganda hinna "frjálsu" fjölmiðla, til dæmis með því að mótmæla fyrir utan hjá 365, eða ritstjórnarskrifstofu Fréttablaðsins.

Ef menn vilja ekki aflandsstjórnmálamenn, af hverju vilja þeir aflandsfjölmiðla?

Því þeirra er líka valdið.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 1.5.2016 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 41
  • Sl. sólarhring: 625
  • Sl. viku: 5625
  • Frá upphafi: 1399564

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 4798
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband