9.10.2013 | 17:37
"Við verðum að gera þetta!!"
Segir Brynjar Níelsson, maður að meiri að játa að mistök hafi verið gerði í fjárlagafrumvarpinu.
Hvað getur maður sagt??
Að þrátt fyrir allt sé Alþingi ekki alls varnað. Að mennskan hafi sigrað hjátrúna.
Að Fjárlög dauðans séu þrátt fyrir allt ekki fjárlög dauðans.
Að það þjóni tilgangi að rísa upp og mótmæla.
Að eitthvað sé þess virði að berjast fyrir.
Nei, mig langar ekki að segja neitt af þessu.
Mig langar aðeins að segja;
Takk.
Takk.
Kveðja að austan.
![]() |
Rætt um 3 milljarða til spítalans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið sammála þessu!!fátt er svo með öllu eitt,að eyj boði gott!!!
Haraldur Haraldsson, 10.10.2013 kl. 10:40
Já, það er nákvæmlega þannig Haraldur.
Ég ætla meira að segja að elska friðinn fram yfir helgi, jafnvel lengur.
Og þegar ég mæti aftur, þá þarf ég ekki að höggva mann og annan.
Mér sýnist að lífsháskinn sé úr sögunni.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 10.10.2013 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.