Blinda.

 

Þeir hagfræðingar sem sögðu fyrir um fall fjármálamarkaða haustið 2008, benda á í dag að næsta hrun sé yfirvofandi.

Vegna þess að allar undirliggjandi ástæður sem voru fyrir fyrra hruninu, eru til staðar í dag.

Hagfræðingurinn Nouriel Roubini lýsti hlutabréfamarkaði sem hækkaði við góðar fréttir, og líka við slæmar fréttir, sem dauðum markaði.  Hann lyti ekki lengur markaðslögmálum heldur örvæntingu.

 

Á sama tíma eru gæslumenn lífeyris almennings ánægðir með hávöxtun eigna sinna á þessum dauða markaði.

Þeir hafa ekkert lært af hruni markaða haustið 2008.

Næsta hrun mun koma þeim jafnmikið á óvart og tjón umbjóðenda þeirra mun verða umtalsvert.

Vitiborið fólk forðar eignum sínum í öruggt skjól, jafnvel þó það hafi í för með sér tímabundna neikvæða ávöxtun þeirra.

Aðrir gambla þar til yfir líkur.

 

Blinda þeirra er ótrúleg, sérstaklega þar sem þeir gæta eignir annarra.

Blinda þeirra er annarra tjón.

 

Og skýringarnar mun ekki vanta þegar þar að kemur.

Kveðja að austan.


mbl.is Blikur á lofti hjá sjóðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 317
  • Sl. sólarhring: 646
  • Sl. viku: 5323
  • Frá upphafi: 1401150

Annað

  • Innlit í dag: 282
  • Innlit sl. viku: 4623
  • Gestir í dag: 274
  • IP-tölur í dag: 267

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband