7.3.2013 | 07:02
Og næst á dagskrá er neyð heimilanna.
Verðtryggingin er þau lifandi að drepa.
Alþingi hvetur til kynslóðasáttar og þjóðarsamstöðu um að hinar stökkbreyttu skuldir séu leiðréttar.
Eða er þetta ekki næsta mál á dagsskrá???
Hvað skyldi vera mikilvægara en neyð heimilanna??
Áherslumálin segja allt um innri vilja.
Kveðja að austan.
![]() |
Stjórnarskrá þjóðarinnar drepin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:17 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 1438796
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.