26.2.2013 | 14:59
Fólska er ekki frjálslyndi.
Frjálslynt fólk kýs ekki evru.
Evran hefur valdiđ hamförum á stórum svćđum í Evrópu.
Brotiđ niđur innviđi samfélaga, ýtt undir fátćkt og örbirgđ.
Og fćrt gífurlega fjármuni frá almenningi í vasa hinna ofurríku.
Slíkt er ekki frjálslyndi, slíkt er ekki einu öfgar.
Slíkt er fólska, af ćtt siđblindu.
Siđblindu sem hrjáir stóran hluta stjórnmálastéttar Evrópu í dag.
Stalín lifir enn.
Kveđja ađ austan.
Ekki kostur fyrir frjálslynt fólk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ómar Geirsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 249
- Sl. sólarhring: 843
- Sl. viku: 5980
- Frá upphafi: 1399148
Annađ
- Innlit í dag: 214
- Innlit sl. viku: 5069
- Gestir í dag: 207
- IP-tölur í dag: 204
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er svo komiđ í mikilvćgu viđskiptalandi okkar, Spáni, ađ slökkviliđsmenn og lásasmiđir gerđu uppreisn og neita ađ taka ţátt í ađ bera gjaldţrota fólk út á vonarvöl. Í hćgrisinnađsta stórveldinu, USA, felldu húsnćđisjóđir niđur skuldir ţegar hrina heimilis gjaldţrota hófst. Ţeir sáu sér einfaldlega hag í ţví til framtíđar. Vita, ađ vart er hćgt ađ mjólka gelda kú, heldur betra ađ koma hana nyt aftur. Á Íslandi lagđi landsfundur í ţágu heimilanna, ađ fólk mćtti sleppa viđ ađ láta bera sig út, heldur labba sjálft út, en muna - ađ skila fjármagnseigendum lyklunum. Ekki fylgdi međ hvert ćtti ađ fara, annađ en ţá á guđ og gaddinn sem eru víst kristileg gildi. Ţađ er jú hćgt ađ blóđmjólka!
Almennngur (IP-tala skráđ) 26.2.2013 kl. 16:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.