14.2.2013 | 11:30
Sú sem stjórnar með hótunum.
Óttast ekki hótanir.
Ekki nema þegar henni er hótað að hún geti ekki lengur hótað.
Þess vegna sagði Jóhanna ekki satt.
Kveðja að austan
![]() |
Hafnaði því að stjórnast af hótunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 3390
- Frá upphafi: 1438553
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 2730
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Egi er sá hótinu skárri sem strjórnar með hótunum eður sá er af þeim stjórnast.
Eða eins og í þessu tilviki..."hitti andskotinn ömmu sína".
Óskar Guðmundsson, 14.2.2013 kl. 11:44
Takk fyrir innlitið Óskar.
Blessaður Jón Geir.
Ég sé ekki alveg hvaða tilgangi þessi póstur þjónar á þessari síðu, lyktar eins og um Spam sé að ræða.
En þú mátt útskýra það ef þú vilt, annars er lyktin staðfest.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 14.2.2013 kl. 19:55
Og spamið farið út.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 15.2.2013 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.