14.2.2013 | 11:30
Sú sem stjórnar með hótunum.
Óttast ekki hótanir.
Ekki nema þegar henni er hótað að hún geti ekki lengur hótað.
Þess vegna sagði Jóhanna ekki satt.
Kveðja að austan
Hafnaði því að stjórnast af hótunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 487
- Sl. sólarhring: 715
- Sl. viku: 6071
- Frá upphafi: 1400010
Annað
- Innlit í dag: 443
- Innlit sl. viku: 5207
- Gestir í dag: 425
- IP-tölur í dag: 420
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Egi er sá hótinu skárri sem strjórnar með hótunum eður sá er af þeim stjórnast.
Eða eins og í þessu tilviki..."hitti andskotinn ömmu sína".
Óskar Guðmundsson, 14.2.2013 kl. 11:44
Takk fyrir innlitið Óskar.
Blessaður Jón Geir.
Ég sé ekki alveg hvaða tilgangi þessi póstur þjónar á þessari síðu, lyktar eins og um Spam sé að ræða.
En þú mátt útskýra það ef þú vilt, annars er lyktin staðfest.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 14.2.2013 kl. 19:55
Og spamið farið út.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 15.2.2013 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.