13.12.2012 | 07:04
Askja Pandóru var opnuð.
Útkoman var heift og hatur.
Þjáningar saklausra, hryllingur ofbeldisins.
Til hvers???
Til að uppskera menn sem drepa konur???
Ef þetta er leiðin til lýðræðis þá vil ég frekar einræði.
En þetta er bara ekki leiðin, þetta er leið heimskra stjórnmálamanna á Vesturlöndum sem halda að þeir fái þægan lepp, en uppskera óvin margfalt grimmari og hættulegri en sá sem var fyrir.
Leiðin til lýðræðis er fetuð með upplýsingum og stuðningi, hvatningu og tilboði um von um betra og manneskjulegra líf.
Hún er víðfeðm og opin.
Hún er mannleg.
Og látum aldrei telja okkur trú um annað.
Kveðja að austan.
Blóðslóð í kjölfar arabíska vorsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 768
- Sl. viku: 5564
- Frá upphafi: 1400321
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 4780
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel sagt Ómar.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 10:11
Takk Skúli.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.12.2012 kl. 10:31
Ekki askja Pandóru, heldur endalok arabíska vorsins.
Arabíska vorið hófst árið 1920 með falli islamska heimsveldisins (Ottómanveldisins). Upp spruttu þjóðríki sem settu sér stjórnarskrár og lög að fyrirmynd vestrænna kristinna þjóða. Sumstaðar blómstruðu þessi þjóðfélög og konur lifðu í frelsi (að nokkru leiti). Það sem við erum nú að upplifa er endalok þessa arabíska vors. Þau endalok hófust 1979 með islömsku byltingunni í Íran. Múslimaklerkar seilast stöðugt til valda, enda er múhameðstrú pólitík og ekkert annað. Heilaþveginn almenningur þessara landa á engann annan valkost en að fylgja klerkalýðnum sem heldur því fram að skurðgoðið og melludólgurinn Allah sé Guð. Endalokin á þessari þróun verður lokaður islamskur heimur - heimur villimanna - eins og var fyrir 1920 með kúgun og blóðúthellingum. Vesturlöndum stendur engin ógn af þessum villimönnumm þar sem þeir munu aldrei ná að sameinast heldur munu stöðugt berjast á banaspjótum innbyrgðis.
Brynjar (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 14:01
Að sjálfsögðu stendur vesturlöndum ógn af þessari villimennsku. Nú þegar hafa þau skaðast innflutningi múslima. Framgangur þessar illu stefnu er orðið helsta baráttumál "velmeinandi vinstri manna". Þannig greiða þeir götu kvennakúgunar, hommahaturs, umburðarleysis og ófrelsis.
imbrim (IP-tala skráð) 13.12.2012 kl. 17:13
Hlutirnir eru ekki alveg svona einfaldir félagar, en bóksstafatrúarmenn islams eru ekki af þessum heimi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.12.2012 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.