Ef Vafningur fékk lánið??

 

Með hvaða rökum var það veitt???

Var Vafningur ekki skúffufyrirtæki??? 

Hver er greiðslugeta skúffufyrirtækja??  Hvaða veð standa að baki???, er það skúffan????, er hún gullhúðuð, eða eru það eigendur skúffunnar??

 

Eða Glitnisstjórar að halda því fram að þeim hafi þótt það eðlilegt að lána skúffu 10 milljarða??

Ef það var eðlilegt, þá hljóta mörg önnur dæmi vera um slíkar skúffulánveitingar.  Til hverja þá, á hvaða forsendum???

 

Ekki það að ég trúi neinu að þessu en lygi þarf að fylgja rökstuðningur.  Sá rökstuðningur segir mikið um þann hugsunarhátt sem ríkti hjá hinum föllnum bankamönnum.

Gæti hjálpað okkur til að skilja hið nýja bankakerfi því aðeins var skipt um toppa, ekkert annað.  Vinstri stjórnin okkar sá til þess.

Og ef við skiljum, þá eigum við auðveldara að verjast næstu atlögum bankakerfisins að almenningi.

 

Kerfi sem þjónar auðmönnum, ræðst alltaf að almenningi, fyrr en síðar.

Það breyttist ekkert 2008, það kom aðeins smá hlé.

Hlé sem fjármálabraskararnir notuðu til að endurskipuleggja sig.

 

Hrunið var þeirra tækifæri til að leggja undir sig allt þjóðfélagið.  Leppar þeirra munu eiga Alþingi eftir næstu kosningar og þá verður yfirtaka þeirra á þjóðfélaginu samþykkt.

Og síðan ekkert meir, aðeins skuldir og aftur skuldir, sem endalaust þarf að borga af. 

Draumaástand sníkilsins.

 

Það liggur við að maður haldi að Hrunið hafi verið part of programmið.

Það sem síðan gerðist getur ekki verið tilviljun.

 

Hvenær skyldi Steingrímur hafa fengið vilyrði fyrir silfursjóði sínum???

Kveðja að austan.


mbl.is Minnislitlir starfsmenn Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

"þegar silfur er í boði þá segi ég ekki nei" Hrafninn fígur eftir Hraf Gunnlaugsson. Við verðum að fara á stig 2 ef dómstólar dæma ekki þessa stórglæpammenn til langrar fangelsisvistar!

Sigurður Haraldsson, 3.12.2012 kl. 20:23

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hrafn Gunnlausson.

Sigurður Haraldsson, 3.12.2012 kl. 20:32

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Sigurður, það angrar mig lítt, er lítið fyrir flóttageitur.

Ég vil ná húsbændum þeirra og hengja kerfið sem skóp þá.

Aðeins þá er réttlætinu fullnægt.

Þjófræði ei meir.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 3.12.2012 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 594
  • Sl. sólarhring: 642
  • Sl. viku: 6325
  • Frá upphafi: 1399493

Annað

  • Innlit í dag: 509
  • Innlit sl. viku: 5364
  • Gestir í dag: 465
  • IP-tölur í dag: 459

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband