16.10.2012 | 17:44
Læknir vill leiða lista hjá flokki.
Sem hefur það einna helst sér til frægðar unnið að reyna loka spítölum landsbyggðarinnar, undir yfirskyni sparnaðarfrasa Nýfrjálshyggjunnar.
Varðar það ekki við Hippókrates eiðinn???
Kveðja að austan.
Ólafur Þór vill leiða lista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 30
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1254
- Frá upphafi: 1412808
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1104
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðríður mín og ginnheilagar geimverur!
Almenningur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 17:54
Guðfríður hefur ekki svarið Hippócratesi eið Almenningur minn góður.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.10.2012 kl. 18:04
Ólafur er öldrunarlæknir blessaður karlin,það er kannski??meðmæli um Hippócratesi???kveðja að sunnan!!!!En hann er V.G ekki gott það????
Haraldur Haraldsson, 16.10.2012 kl. 18:23
Blessaður Haraldur.
VG, var einu sinni gott, núna hefur það tekið upp merki frjálshyggjuarms Sjálfstæðisflokksins, styður það svartasta af öllu því svarta sem siðlaus græðgi stendur fyrir.
Til lukku fyrir þig því á meðan þarft þú ekki að verja böðulsverk hans.
Og vonandi þarft þú þess aldrei, gamla sjálfstæðisstefnan er þarna ennþá.
Og stendur fyrir sínu.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.10.2012 kl. 20:50
Mun Ólafur ekki gleyma "læknaeiði" sínum um leið og hann nær kjöri.
Líklega mun hann feta í fótspor meistarans síns, SJS, og kallast "hipocrite" eins og það leggst á góðu máli.
Flokksmenn þurfa að læra þetta orð sem um þá er notað.
Eggert Guðmundsson, 16.10.2012 kl. 21:24
Ætli hann sé ekki þegar búinn að gleyma honum Eggert.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.10.2012 kl. 21:47
Sæll.
Það er ekki með nokkrum hætti hægt að spyrða þennan mann við frjálshyggju.
Helgi (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 23:18
Jú Helgi, hann hefur verið snertur af "svarta" efninu.
Þú hefur væntanlega séð Indy 2?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.10.2012 kl. 06:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.