Jæja, íslenskan hans er ágæt.

 

En skriðtæknin ekki.

Mikið myndu margir gleðjast ef hann hætti að skríða í ICEsave og stæði í lappirnar einu sinni.

Bara einu sinni.

Kveðja að austan.


mbl.is Hvað sagði Steingrímur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Satt segir þú. Ég held að 90% þjóðarinnar munu fá stundargleði ef það sæi að maðurinn gæti staðið í lappirnar.  En stundargleði er það einungis,því það yrði eins og þú segir; bara einu sinni.  Hann er fallinn foringi.

Eggert Guðmundsson, 16.4.2012 kl. 23:08

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hann má falla langt langt niður þar sem hann á heima með sýnum líkum!

Sigurður Haraldsson, 17.4.2012 kl. 00:32

3 identicon

Munum að Hræ skríða ekki lengi eða langt. 

Gömul tugga vellur hins vegar iðulega út um munnvik þeirra ... svo rotnar hún og hverfur.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 17.4.2012 kl. 02:55

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaðir bræður í byltingunni.

Það er bara eitt sem ég vill hnykkja á, ef Steingrímur hætti að skríða bara í þessu eina máli, þá væri mikilli vá forðað.  Minni á landasöluna og þá er ég ekki að tala um landa, heldur landið okkar.

En síðan myndu kosningar skera úr um framtíðina, og þá er það byltingarinnar að afeitra flokkana og fá þá til að henda hugmyndafræði braskarana á öskuhaugana og fara aftur að vinna í þágu samfélagsins.

Svo krafa dagsins er, á fætur með þig Steingrímur.  

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 17.4.2012 kl. 09:01

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Því miður held ég að það sé borin von að hann standi í lappirnar, hvorki einu sinni né oftar.  Hann er komin svo langt í lyginni að það verður ekki aftur snúið, eins og lesa má út úr þessum orðflaumi hans er hann kominn í bullandi vörn og getur ekki í hvorn fótinn stigið lengur. En er Frú Jóhanna horfinn enn einu sinni.  Hún hverfur alltaf þegar málin gerast of nærgöngul.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2012 kl. 13:14

6 Smámynd: Ómar Geirsson

Hver er þessi Jóhanna aftur???, var hún ekki einhvern tímann í flugfreyjuskólanum???

Man ekki mikið eftir að hafa heyrt af henni síðan???

Eða þannig virkar hún í dag.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 17.4.2012 kl. 13:54

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já hún er dugleg við að láta sig hverfa þegar málin verða töff. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2012 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 1851
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1559
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband