5.3.2012 | 08:29
Enda ekki nema von.
Fyrstu pólitísku réttarhöldin í nútíma vestrænni sögu.
Einu sambærilegu dæmin úr Evrópusögunni er Moskvuréttarhöldin frægu af endemum þar sem Stalín reyndi að gefa ofsóknum sínum á hendur pólitískum andstæðingum löglegt yfirbragð.
"Löglegt yfirbragð".
Sovéskir dómarar urðu að hlýða því annars beið þeirra aftökusveit.
Hver er afsökun þeirra íslensku sem eru að ata æru sína aur sem aldrei verður afmáð???
Heimska, hræðsla, mútur, hvað veldur lágkúrunni???
Og af hverju lætur Andstaðan og Andófið vaxtaþjófana endalaust spila með sig????
Why?????????
Kveðja að austan.
Landsdómur vekur alþjóðlega athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 1412828
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lol, en þessi "pólitísku" réttarhöld voru byggð inn í stjórnarskrá íslands við sjálfstæði.
Ætli þessi réttarhöld styrki stöðu og traust til Íslands?
Jonsi (IP-tala skráð) 5.3.2012 kl. 09:50
Er það???
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.3.2012 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.