29.2.2012 | 18:29
Athena 27. apríl 1941.
Þýskur landsstjóri tók yfir stjórn gríska konungsdæmisins. Grikkland er hluti af sameinaðri Evrópu undir stjórn Þjóðverja.
Grikkland, október 1944, þýskar hersveitir yfirgefa Grikkland, Grikkir endurreisa konungsdæmi sitt.
Brussel 29. feb. 2012, þýskur ráðherra lýsir yfir endalok sjálfstæðis Grikklands.
Brussel vor 2012, ESb tilkynnir formlega að það hafi tekið yfir stjórn Grikklands.
Athena ????????, landsstjóra ESB hent út úr glugga á gríska þinghúsinu, Grikkir endurheimta sjálfstæði sitt.
Hver segir að sögunni hætti ekki til að endurtaka sig??
Kveðja að austan.
ESB taki við stjórn grískra efnahagsmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:33 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 232
- Sl. sólarhring: 680
- Sl. viku: 5816
- Frá upphafi: 1399755
Annað
- Innlit í dag: 202
- Innlit sl. viku: 4966
- Gestir í dag: 198
- IP-tölur í dag: 198
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar. Ekki láta svona.
ESB stuðlar að friði í Evrópu.Enda friðarbandalag!
Það verða ekki liðnar neinar aðgerðir sem gætu skapað óróa meðal þegna ESB.
Ekkert sjáfstæðistal verður liðið hjá þjóðum ESB.
Sjálfstæðið ógnar friðinum í ESB.
Eggert Guðmundsson, 2.3.2012 kl. 21:32
Það verður allt gert til að viðhalda friði í Evrópu og ESB. Sannaðu til.
Eggert Guðmundsson, 2.3.2012 kl. 21:34
Já, en sagan býður uppá valkost sem heitir; "köstum embættismönnum út um gluggann".
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 2.3.2012 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.