16.2.2012 | 10:20
Á aftur að stela???
Spurt er að gefnu tilefni því bankarnir virðast vera sérstaklega fundvísir á lagatúlkanir sem ganga á svig við lög og reglur.
Síðan segja þeir, "ja ef þið eruð ekki sammála, þá stefnið þið okkur". Sem eru dæmigerð viðbrögð mafíu, ekki þjónustufyrirtækja sem eiga allt sitt undir velvild viðskiptavina sinna.
Og bankamafían mun halda sínu striki á meðan hún þarf ekki að sæta ábyrgð gjörða sinna.
Og hún mun ekki sæta þeirri ábyrgð á meðan lögreglan telur sitt helsta hlutverk að eltast við súpuþjófa.
Enda vita allir að það er alvarlegri þjófnaður þegar utangarðsmaður stelur fimmþúsund kalli en þegar hvítflibbinn rænir samborgara sína tugum milljarða.
Eða hvað????
Kveðja að austan.
Endurreikna þarf fjölda lána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 488
- Sl. sólarhring: 699
- Sl. viku: 6219
- Frá upphafi: 1399387
Annað
- Innlit í dag: 414
- Innlit sl. viku: 5269
- Gestir í dag: 381
- IP-tölur í dag: 376
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.